Reiðskólinn
Reiðskólinn Vindhóll
Ný námskeið að hefjast!
Reiðskólinn Vindhóll í Mosfellsdal er fyrir öll börn á aldrinum 6 – 14 ára. Um er ræða viku námskeið frá 9 – 16, matur er í hádeginu.
Farið verður vandlega yfir ásetu og stjórnun, umhirðu hestsins og einnig farið í skemmtilegann reiðtúr og allt þar á milli.
Allar nánari upplýsingar veitir Anna Bára í síma 861 4186.
Námskeið sumarið 2014
- 9 - 13 júní
- 16 - 20 júní
- 23 - 27 júní
- 7 - 11 júlí
- 14 - 18 júlí
- 21 - 25 júlí
- 28 júli - 1 ágúst