Þjónusta við stóðhesta
Tökum að okkur stóðhesta á öllum aldri til fóðrunar
Þjónustan er jafnt fyrir ungfola í uppeldi og hesta sem eru í hvíld og/eða í veikindaleyfi. Einnig er hægt að nýta þjónustuna fyrir eldri hesta sem þurfa að hafa það náðugt.
Hestarnir eru hafðir í rúmgóðum eins-hestastíum sem eru um 7 fermetrar að stærð.
Allir hestar eru á úrvalstöðu og hafa auk þess aðgang að vítamínum og steinefnum.
Þeir fá í alla staði fyrsta flokks atlæti þar sem þeim er hleypt út daglega, þeim kembt og undirburður borinn undir þá.
Nánari upplýsingar veitir Anna Bára í síma 861 4186.