Hryssurnar komnar heim

skrifað 31. ágú 2012

Blíða, Freyja, og Nótt allar komnar heim !!! og með þessi fallegu folöld Freyja og Nótt voru hjá Braga á Hvoli og báðar fengnar frá honum. Og núna er bara að bíða og sjá hvað kemur :)

Fleiri fréttir